Sunnudaginn 8. febrúar, sem er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson en með honum þjónar Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni.
Sunnudaginn 8. febrúar, sem er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson en með honum þjónar Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Nemendur úr söngskólanum syngja dúett. Félagar úr kór Fella-og Hólakirkju, undir stjórn Ásdísar Arnalds, leiða almennan safnaðarsöng. Organisti er Ásta Haralds.
Boðið er upp á kaffi eftir stundina