Sunnudaginn 14.desember, á 3. sunnudegi í aðventu verður jólaskemmtun sunnudagaskólans haldin hér í kirkjunni kl. 11.00. Við byrjum með helgistund inni í kirkjunni, heyrum biblíusögu dagsins, tendrum ljósið á aðventukransinum og syngjum jólasálma. Síðan verður haldið inn í safnaðarheimilið þar sem við dönsum í kringum jólatré
Sunnudaginn 14.desember, á 3. sunnudegi í aðventu verður jólaskemmtun sunnudagaskólans haldin hér í kirkjunni kl. 11.00. Við byrjum með helgistund inni í kirkjunni, heyrum biblíusögu dagsins, tendrum ljósið á aðventukransinum og syngjum jólasálma. Síðan verður haldið inn í safnaðarheimilið þar sem við dönsum í kringjum jólatré og fáum gesti úr fjöllunum í heimsókn. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir, æskulýðsfulltrúi, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni, Ingvi Örn Þorsteinsson og Árný Jóhannsdóttir
Verið öll velkomin