Sunnudaginn 26.október, sem er 23.sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs en með henni þjónar Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Organisti er Ásta Haralds. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Kórstjóri er Ásdís Arnalds.
Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma.
Sunnudaginn 26.október, sem er 23.sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs en með henni þjónar Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Organisti er Ásta Haralds. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Kórstjóri er Ásdís Arnalds.
Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Við kíkjum í fjársjóðskistuna, heyrum biblíusögu dagsins, syngjum og kirkjubrúðurnar koma í heimsókn. Afmælisbörn mánaðarins fá afmælisgjöf frá kirkjunni. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Ingvi Örn Þorsteinsson.
Boðið er upp á kaffi og djús eftir stundina.