Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni Breiðholtshátíðar. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, organisti Guðný Einarsdóttir.
Barnastarfshátíð – stutt ferð. Sjáið nánar með því að setja bendilinn á „áfram„
Barnastarfshátíð verður kl. 11 í Grafarvogskirkju fyrir sunnudagaskólann í öllum kirkjum í austurhluta Reykjavíkur. Við förum með rútu frá kirkjunni kl. 10:30 og til baka að lokinni stundinni í Grafarvogi. Mjög fjölbreytt dagskrá. Allir eru velkomnir og ferðin er ókeypis.