Á sunnudaginn er hinn árlegi biblíudagur kirkjunnar. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Sjá nánar um helgihald dagsins
Guðsþjónusta á biblíudaginn kl.11. Prestur sr. Guðmundur K.Ágústsson. Félagar úr kór Fella-og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng. Fjóla Kristín Bragadóttir söngkona syngur einsöng. Organisti er Ástríður Haraldsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar D. Jónsdóttur. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Björnsdóttir. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar. Verið innilega velkomin.< ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />