Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónustunni verður útvarpað beint á Rás 1 hjá RUV. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Organisti og söngstjóri Guðný Einarsdóttir og mun kór kirkjunnar leiða sönginn.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.
Kirkjugestum boðið í súpu og brauð eftir guðsþjónustuna.