Sunnudaginn 2.september hefst barnastarfið aftur eftir sumarfrí. Við byrjum með krafti á fjölskylduguðsþjónustu kl. 11.00.
Sunnudaginn 2.september hefst barnastarfið aftur eftir sumarfrí. Við byrjum af krafti á fjölskylduguðsþjónustu kl. 11.00. Það verður mikil hátíð, söngur, kirikjubrúðurnar koma í heimsókn og öll börn fá kirkjubók og límmiða fyrir mætingu.
Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, en með honum verða Sigríður Rún Tryggvadóttir, æskulýðsfulltrúi, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni og Ingvi Örn Þorsteinsson.
Verið öll velkomin