Sunnudaginn 24. júní verður helgistund kl. 20.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti er Lenka Mátéová, kantor. Félagar úr kór Fella-og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Eftir helgistundina verður grillað og kirkjugestum boðið upp á grillmat og meðlæti. Magnús ætlar að sjá um grillið og Jóhanna, meðhjálpari, um meðlætið
Sunnudaginn 24. júní verður helgistund kl. 20.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti er Lenka Mátéová, kantor. Félagar úr kór Fella-og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Eftir helgistundina verður grillað og kirkjugestum boðið upp á grillmat og meðlæti. Magnús ætlar að sjá um grillið og Jóhanna, meðhjálpari, um meðlætið.
Verið öll innilega velkomin
Vinsamlegast athugið að ekki verður reglulegt helgihald í kirkjunni á sunnudögum í júlí svo messan á sunnudaginn er sú síðasta að sinni. Messað verður á ný aðra helgi í ágúst. Þó ekki sé reglulegt helgihald þessar vikur í júlí og byrjun ágúst er kirkjan opin og við prestur við vinnu svo öllum athöfnum sem óskað verður eftir verður sinnt eins og venjulega.