Sunnudaginn 3. júní, sem jafnframt er þrenningarhátíð og sjómannnadagurinn, verður helgistund kl. 20.00. Umsjón hefur Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Organisti er Lenka Mátéová, kantor. Félagar úr kór Fella-og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Verið velkomin