Sunnudaginn 27.maí, sem er hvítasunnudagur, verður hátíðarmessa kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Lenka Mátéová, kantor.
Sunnudaginn 27.maí, sem er hvítasunnudagur, verður hátíðarmessa kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Lenka Mátéová, kantor.
„Hvítasunna er stofndagur kirkjunnar, og einskonar vígsludagur hinnar almennu kirkju sem Guð gefur í Jesú Kristi. Með því að postularnir töluðu á tungum framandi þjóða er heilagur andi kom yfir þá á hinni fyrstu hvítasunnuhátíð, og fengu skilaboð um að fara út um allan heim og djörfung til að predika, þá hefur kirkjan einnig kallað þetta uppskeruhátíð Krists.“ Lesa nánar; http://www.kirkjan.is/?trumal/truarlif/hvitasunna
Verið öll velkomin