Sunnudaginn 20.maí verður messa með altarisgöngu kl. 11.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju flytur kafla úr messu eftir Franz Schubert.
Sunnudaginn 20.maí verður messa með altarisgöngu kl. 11.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju flytur kafla úr messu eftir Franz Schubert. Undirleikari er Peter Máté og stjórnandi er Lenka Mátéová.
Boðið er upp á veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu.