Sunnudaginn 6.maí höldum við uppskeruhátíð barnastarfsins með fjölskylduguðsþjónustu kl.11.00. Prestar eru sr. Svavar Stefánsson og sr. Guðmundur Kar Ágústsson. Barna og unglingkór Fella- og Hóla syngur fyrir okkur og með okkur.
Sunnudaginn 6.maí höldum við uppskeruhátíð barnastarfsins með fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Prestar eru sr. Svavar Stefánsson og sr. Guðmundur Kar Ágústsson. Barna og unglingkór Fella- og Hóla syngur fyrir okkur og með okkur. Kórstjórar eru Lenka Mátéová og Þórdís Þórhallsdóttir. Ung börn spila á hljóðfæri. Börn úr barnastarfinu taka þátt í dagskránni. Auðvitað verða kirkjubrúðurnar og biblíusagan á sínum stað.
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Mikill söngur og skemmtileg.
Eftir messu verður boðið upp á pyslur og djús
Verið öll velkomin