Á skírdag, fimmtudaginn 5.apríl verða tvær fermingarguðsþjónustur, í Fellasókn kl. 11.00 og í Hólabrekkusókn kl. 14.00.
Á skírdag, fimmtudaginn 5.apríl verður fermingarguðsþjónusta kl. 11.00 í Fellasókn. Prestur er sr. Svavar Stefánsson.
Á skírdag kl. 14.00 verður fermingarguðsþjónusta í Hólabrekkusókn kl. 14.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar athafnirnar og organisti er Lenka Mátéova. Nöfn fermingabarna dagsins er að finna hér