Sunnudaginn 28.janúar, á síðasta sunnudegi eftir þrettánda, verður messa kl. 11.00. Sr. Svavar Stefánsson, sóknarprestur Fellasóknar, þjónar fyrir altari.
Sunnudaginn 28.janúar, síðasta sunnudegi eftir þrettánda, verður messa kl. 11.00. Sr. Svavar Stefánsson, sóknarprestur Fellasóknar, þjónar fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová, kantor.
Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Biblíusaga, brúðuleikrit og mikill söngur. Afmælisbörn mánaðarins fá gjöf frá kirkjunni. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir, Ingvi Örn Þorsteinsson og Sigríður Stefánsdóttir.
Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu.