Sunnudaginn 19.nóvember sem er næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins verður messa kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová, kantor.
Sunnudaginn 19.nóvember sem er næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins verður messa kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová, kantor. Guðspjallstexti dagsins er um meyjarnar tíu og brúðgumann, úr Matteusarguðspjalli 25.kafla, versum 1-13,
Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Umsjón hafa Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir og Magnea Einarsdóttir. Skemmtilega dagskrá með biblíusögu, brúðuleikriti og miklum söng.
Verið öll velkomin