Sumarforsíða2023-10-30T15:07:55+00:00

Kvöldmessa 17. nóv

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar organista. Heiðrún Björt Sigurðardóttir, söngnemandi frá Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng. Verið hjartanlega velkomin.

By |14. nóvember 2024 | 16:45|

Kvöldmessa 10. nóv

Sunnudaginn 10. nóvember er kristniboðsdagurinn. Þá verður kvöldmessa í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Ragnhildur Ásgeirsdóttir leiðir tónlistina. Verið hjartanlega velkomin.

By |9. nóvember 2024 | 16:41|

Allra heilagra messa í Fella- og Hólakirkju

Næsta sunnudag verður kvöldmessa í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Gissur Páll Gissurarson syngur og leiðir tónlistina ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur, organista. Minningarstund látinna ástvina fer fram í guðsþjónustunni við kertaljós. Verið hjartanlega velkomin.

By |31. október 2024 | 13:17|

Skráning í æskulýðsstarf

Hér er hægt að skrá í æskulýðsstarf Fella- og Hólakirkju.

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 27. október

23. október 2024 | 13:01|Slökkt á athugasemdum við Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 27. október

Sunnudaginn næstkomandi klukkan 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Fella-og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ásamt æskulýðsleiðtoganum Nönnu Birgisdóttur Hafberg leiða stundina. Ragnhildur Ásgerisdóttir spilar undir og leiðir almennan söng. Boðið verður upp á heita kanilsnúða og [...]

Bleik kvöldmessa 20. okt

17. október 2024 | 11:22|Slökkt á athugasemdum við Bleik kvöldmessa 20. okt

Bleik messa sunnudaginn 20. október, kl. 20:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kirkjan tekur þátt í átaki Bleiku Slaufunar til stuðnings [...]

Kvöldmessa 13. okt

12. október 2024 | 14:56|Slökkt á athugasemdum við Kvöldmessa 13. okt

Næsta sunnudag verður guðsþjónusta kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Íris Rós Ragnhildardóttir leiðir tónlistina. Kaffi og spjall eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin.

Go to Top