Sumarforsíða2025-07-17T10:40:06+00:00

Lofgjörðarmessa kl. 20 og innsetningarmessa í Breiholtskirkju

Næsta sunnudag verður stór dagur hjá okkur í Breiðholtsprestakalli. Dagurinn byrjar á messu kl. 11:00 í Breiðholtskirkju þar sem sr. Bjarki Geirdal verður settur í embætti prests í Breiðholtsprestakalli. Kl. 14:00 verður svo ensk messa í Breiðholtskirku þar sem Alþjóðlegi söfnuðurinn fagnar tíu ára afmæli sínu. Að lokum kl. 20:00 [...]

By |8. október 2025 | 14:32|

Kvöldmessa 5. okt

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Sunna Dóra Möller héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Spectrum leiðir tónlistina undir stjórn Ingveldar Ýrar Jónsdóttur. Sönghópurinn hefur verið starfandi frá árinu 2003 og er ekki síst þekktur fyrir að flytja tónlist án undirleiks og er með mikla reynslu af tónleikahaldi. [...]

By |2. október 2025 | 15:52|

Fjölskyldustund í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 28. september

Næsta sunnudag verður fjölskyldumessa kl. 11:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildar leiðir stundina ásamt Hákoni Arnari. Íris Rós og Dagbjört leiða samsöng. Íris Rós mun einnig flytja tónlist úr Krakkaskaupinu. Eftir stunduna verður boðið upp á vínarbrauð, kex og djús í safnaðarsalnum. Allar fjölskyldur velkomnar. Stundin er sameiginleg [...]

By |25. september 2025 | 13:40|

Skráning í æskulýðsstarf

Hér er hægt að skrá í æskulýðsstarf Fella- og Hólakirkju.

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin þriðjudaga- fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14. Á mánudögum eftir samkomulagi.
Sími: 557-3280

Gospelmessa 21. sept klukkan 20:00

20. september 2025 | 17:04|Slökkt á athugasemdum við Gospelmessa 21. sept klukkan 20:00

Næsta sunnudagskvöld verður gospelmessa í Fella- og Hólakirkju klukkan 20:00. Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar til altaris og prédikar og Matthías V. Baldursson stjórnar Vox gospel sem sér um sönginn. Hlökkum til að sjá þig [...]

Kvöldmessa 14. sept – Sr. Pétur settur í embætti

10. september 2025 | 12:01|Slökkt á athugasemdum við Kvöldmessa 14. sept – Sr. Pétur settur í embætti

Næsta sunnudag, 14. sept, kl. 20:00, verður kvöldmessa í Fella- og Hólakirkju. Í messunni mun sr. Bryndís Malla prófastur setja sr. Pétur Ragnhildarson í embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli. Þau þjóna bæði fyrir altari auk sr. Bjarka [...]

Kvöldmessa 7. sept

4. september 2025 | 13:23|Slökkt á athugasemdum við Kvöldmessa 7. sept

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Raddadadda leiðir tónlistina og safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasa V. Baldurssonar, organista og tónlistarstjóra Breiðholtsprestakalls. Meðhjálpari [...]

Sameiginleg messa í Breiðholtskirkju 31. ágúst

27. ágúst 2025 | 13:38|Slökkt á athugasemdum við Sameiginleg messa í Breiðholtskirkju 31. ágúst

Næsta sunnudag verður sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Kaffisopi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Guðsþjónustan er sameignileg hjá söfnuðunum í Breiðholtsprestakalli. [...]

Go to Top