Sameiginleg messa í Breiðholtskirkju 31. ágúst
Næsta sunnudag verður sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Kaffisopi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Guðsþjónustan er sameignileg hjá söfnuðunum í Breiðholtsprestakalli. Þann 7. sept hefst hefðbundið helgihald í kirkjunni okkar og verður því kvöldmessa kl. 20:00.
Guðsþjónusta 24. ágúst
Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Kórinn Vox gospel leiðir tónlistina og safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasa V. Baldurssonar, organista og tónlistarstjóra. Meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Kaffisopi og kirkjukex eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Guðsþjónustan er sameignileg [...]
Skráning er hafin í fermingarfræðslu (2025-2026)
Skráning í fermingarfræðslu Breiðholtsprestakalls er hafin og fer fram í gegnum Abler - skráning hér. Þriðjudaginn 26. ágúst verður fundur fyrir foreldra fermingarbarna en þar verður farið yfir fyrirkomulag og dagskrá vetrarins. Fundurinn verður klukkan 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Opnunartími
Sameiginleg messa í Breiðholtskirkju 17. ágúst
Næsta sunnudag verður sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Kaffisopi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Guðsþjónustan er sameignileg hjá söfnuðunum í [...]
Guðsþjónusta 10. ágúst
Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Raddadadda leiðir tónlistina og safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasa V. Baldurssonar, organista og tónlistarstjóra. Meðhjálpari er [...]
Sumarið í Fella- og Hólakirkju
Í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi er ekki hefðbundinn opnunartími í Fella- og Hólakirkju. Hægt er að senda tölvupóst á fellaogholakirkja@fellaogholakirkja.is ef fyrirspurnir eru varðandi leigu á safnaðarsal eða önnur mál er varða kirkjuna. Fyrirspurnir [...]
Göngumessa í Breiðholtskirkju sunnudaginn 15. júní.
Sunnudaginn 15. júní verður fyrsta göngumessa sumarsins í Breiðholtskirkju kl. 11, gengið verður frá Seljakirkju kl. 10 með góðri leiðsögn. Messan hefst kl. 11 og leikur Örn Magnússon á orgel - þetta er jafnframt síðasta [...]